Maður og náttúra Sjálfspróf 5.4
  • 1. Rannsóknir á DNA-sameindum hafa leitt í ljós að ___ af erfðaefni okkar og simpansa eru eins.
A) 99%
B) 1%
C) 50%
  • 2. Menn hafa fundið steingervinga af um það bil __ tegundum frummmanna sem eru líkari mönnum en simpönsum.
A) 10
B) 99
C) 20
  • 3. Í Afríku (Tansaníu) fannst beinagrind af frummmanni sem fékk gælunafnið
A) Lúsí og var um 180 cm á hæð.
B) Lúsí og var um metri á hæð.
C) Sunnapar og var um metri að hæð.
  • 4. Frummaðurinn sem hugsanlega var fyrstur til að nota verkfæri, er nefndur hæfimaðurinn eða
A) Homo erectus.
B) Homo sapiens.
C) Homo habilis.
  • 5. Okkar eigin ættkvísl, hinn viti borni maður kallast
A) Homo habilis.
B) Homo sapiens.
C) Homo erectus.
  • 6. Reismaðurinn kom fram í Afríku, kunni að smíða verkfæri og kveikja eld. Hann var fyrstur tila ð flytjast frá Afríku og kallast
A) Homo habilis.
B) Homo erectus.
C) Homo sapiens.
  • 7. Neanderdalsmaðurinn kom fram í Evrópu fyrir um
A) 500 000 árum.
B) 4 000 000 árum.
C) 400 000 árum.
  • 8. Það er nákvæmlega vitað hvernig þróun mannsins og ættingja hans hefur verið.
A) Ósatt.
B) Satt.
  • 9. Hvaða núlifandi dýr eru nánustu ættingjar mannsins?
  • 10. Hvar hafa menn fundið elstu leifar frummmanna?
  • 11. Hvert er vísindaheiti nútímamannsins?
  • 12. Hversu gömul er tegundin okkar, að því að talið er?
  • 13. Hvaða frummmaður var það sem talið er að hafi fyrst farið út fyrir Afríku?
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the math test generation site with resources for other subject areas.