Könnun 3. kafli efnafræði
  • 1. Hver setti fyrstur fram lotukerfið í núverandi mynd?
A) Julius German
B) Antoine Lavoasier
C) Leo Baekeland
D) Dmitri Mendeleev
  • 2. Hvað heitir 1. flokkurinn?
A) Hliðarmálmar
B) Jarðalkalímálmar
C) Halógenar
D) Alkalímálmar
  • 3. Hvað eiga efnin í 1. flokki sameiginlegt
A) Létt
B) Þung
C) Gastegundir
D) Hvarfast við súrefni
  • 4. Vetni er léttasta frumefnið
A) Ósatt
B) Satt
  • 5. Vetni er eina frumefnið sem er ekki með nifteind
A) Satt
B) Ósatt
  • 6. Vetni er algengasta frumefni heims
A) Satt
B) Ósatt
  • 7. Hvaða efni er í sama flokki og flúor (F)?
A) Fosfór
B) Klór
C) Nitur
D) Neon
  • 8. Neon og Krypton eru hvarfgjarnar lofttegundir
A) Ósatt
B) Satt
  • 9. Vatn er lífrænt efni
A) Satt
B) Ósatt
  • 10. Efni númer 34 er gervifrumefni
A) Ósatt
B) Satt
  • 11. Hvað eru lífræn efni?
A) Lifandi efni
B) Efni sem dýr búa til
C) Efni sem menn hafa búið til
D) Efnasambönd þar sem kolefnisfrumeindir eru uppistaðan
  • 12. Tengigeta kolefnis er
A) 3
B) 4
C) 2
D) 1
  • 13. Hvaða frumefni er notað til að framleiða örgjörva í tölvur?
A) Kvikasilfur
B) Teknetín
C) Kísill
D) Natríum
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the math test generation site with resources for other subject areas.