Maður og náttúra Kafli 4.1
  • 1. Erfðafræði fjallar um
A) erfðir hjá lífverum
B) arfa í görðum
C) erfðir dánarbúa
  • 2. Erfðaefni lífvera kallast
A) DNA
B) NAD
C) NDA
D) DAN
E) AND
  • 3. Í litningum manna eru umþb. ______ mismunandi gen.
A) 25 000
B) 35 000
C) 20 000
  • 4. Líkja má DNA sameindinni við
A) hringstiga
B) brunastiga
C) kaðalstiga
D) kramarhús
  • 5. Niturbasinn A tengist alltaf á móti
A) G
B) C
C) T
  • 6. Niturbasinn C tengist alltaf á móti
A) T
B) G
C) A
  • 7. Í hverri frumu eru um ___ metrar af DNA
A) 4
B) 3
C) 30
  • 8. Prótín eru kangar keðjur úr
A) prótínbörum
B) mjólkursýrum
C) amínósýrum
  • 9. Hvar eru genin?
A) í frumuhimnum mann
B) í litningum mann
  • 10. Hvaða fjórir basar eru stafróf erfðanna?
A) AHA
B) GCD
C) ACGT
D) ACDC
E) ABBA
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — the site for test creation and grading in math and other subjects.