- 1. Hvert er hnitið á upphafspunkti hnitakerfisins?
A) (1,1) B) (0,1) C) (0,0) D) (1,1)
- 2. x ásinn er _____________
A) hornréttur B) láréttur C) lóðréttur
- 3. y ásinn er _____________
A) lóðréttur B) hornréttur C) láréttur
- 4. Hvert er einkenni á öllum punktum hnitakerfisins?
A) (y,y) B) (y,x) C) (x,x) D) (x,y)
- 5. Í hvaða fjórðungi eru bæði x gildið og y gildið neikvætt?
A) IV B) II C) III D) I
- 6. Í hvaða fjórðungi er punkturinn (-2,1)?
A) III B) II C) IV
- 7. Í hvaða fjórðungi eru bæði x og y gildin jákvæð?
A) II B) III C) I
- 8. Hvað eru margar gráður í hring?
A) 60 B) 360 C) 180 D) 90
- 9. Hvaða fjórðungur hefur neikvætt x gildi en jákvætt y gildi?
A) I B) II C) III
- 10. Hvaða fjórðungur hefur jákvætt x gildi en neikvætt y gildi?
A) II B) I C) IV
|