Könnun Ljós
  • 1. Ljós hefur eiginleika
A) bylgna
B) agna
C) bæði bylgna og agna
D) hvorki bylgna né agna
  • 2. Ljóshraðinn í lofttæmi er
A) 330 m/s
B) 3 x 108 m/s
C) 3 x 108 km/s
D) 0 m/s
  • 3. Efni sem miðla (dreifa) ljósi á óskýran hátt eru sögð
A) hálfgagnsæ
B) gagnsæ
C) ógagnsæ
D) enginn af svarmöguleikunum er réttur
  • 4. Hver er hraði bylgna í kaðli sem hafa tíðnina 15 Hz og bylgjulengdina 5 m?
A) 0,33 m/s
B) 3 m/s
C) 20 m/s
D) 75 m/s
  • 5. Efni sem miðla (dreifa) ekki ljósi eru sögð
A) enginn af svarmöguleikunum er réttur
B) gagnsæ
C) ógagnsæ
D) hálfgagnsæ
  • 6. Sá litur sýnilegs ljóss sem hefur lægstu tíðni er
A) fjólublátt
B) gult
C) blátt
D) rautt
  • 7. RÚV sendir út á FM 92,4 MHz. Hver er bylgjulengdin?
A) 2,8 x 1016 m
B) 3,25 m
C) 3.246.753 m
D) 2,8 x 1010 m
  • 8. Á hvaða hluta augans falla ljósgeislarnir í skarpri mynd?
A) sjáaldur
B) sjónhimnu
C) augastein
D) lithimnu
  • 9. Hvaða lit(i) ljóss gleypir rautt gler?
A) alla liti
B) enga liti
C) rautt
D) alla liti nema rautt
  • 10. Hvaða lit(um) endurvarpar grænt laufblað?
A) engum litum
B) öllum litum nema grænum
C) öllum litum
D) grænum
  • 11. Ljósbylgjur eru
A) stuttbylgjur
B) þverbylgjur
C) langsbylgjur
D) örbylgjur
  • 12. Hver eftirfarandi bylgna hefur hæstu tíðnina?
A) útfjólublátt
B) innrautt
C) sýnilegt ljós
D) gammageislar
  • 13. Það nefnist ljósbrot þegar ljósgeislar beygja á leið sinni.
A) Satt
B) Ósatt
  • 14. Himinninn er blár vegna þess að agnir í loftinu dreifa bláu ljósi.
A) Ósatt
B) Satt
  • 15. Hlutir sem glóa þegar þeir hitna eru sagðir upplýstir.
A) Ósatt
B) Satt
  • 16. Útvarpsbylgjur ferðast með hljóðhraða.
A) Ósatt
B) Satt
  • 17. Reiknið og sýnið alla útreikninga. Munið líka að skrifa einingar fyrir aftan allar tölur og sérstaklega í lokasvari. Formúla: v = f • λ DÆMI: Hver er hraði bylgja í kaðli sem hafa tíðnina 21 Hz og bylgjulengdina 2,9 m?
  • 18. Reiknið og sýnið alla útreikninga. Munið líka að skrifa einingar fyrir aftan allar tölur og sérstaklega í lokasvari. Formúla: v = f • λ DÆMI: Bylgja ferðast með ljóshraða og hefur bylgjulengdina 1,95 m. Hver er tíðnin?
  • 19. Reiknið og sýnið alla útreikninga. Munið líka að skrifa einingar fyrir aftan allar tölur og sérstaklega í lokasvari. Formúla: v = f • λ DÆMI: Þráðlausi beinirinn minn (router) sendir með tíðninni 2,4 GHz. Hver er bylgjulengdin?
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — a math test site for students of all grade levels.