Könnun 1. kafli Kraftur og hreyfing
  • 1. Tími er
A) er samfella sem tekur ekkert rúm og líður án afláts
B) ein grein eðlisfræðinnar
C) aðferð til þess að skapa stækkaða mynd af hlut
D) mælikerfi sem byggist á grunntölunni tíu
  • 2. Hversu margir millímetrar eru í einum metra?
A) 100
B) 10
C) 1000
D) 10.000
  • 3. Grunneining rúmmáls er
A) rúmmetri
B) lítri
C) millilítri
D) kílógramm
  • 4. Í hundrað metrum eru
A) 10.000 sentimetrar
B) 100 sentimetrar
C) 100.000 sentimetrar
D) 1000 sentimetrar
  • 5. Eðlismassi hlutar sem vegur 35 grömm og er 5 millílítrar að rúmmáli er
A) 0,25 ml/g
B) 7 g/ml
C) 0,7 g/ml
D) 0,35 g/ml
  • 6. Rúmmál hlutar sem vegur 24 grömm og hefur eðlismassann 4 g/ml er
A) 2,4 ml
B) 0,6 ml
C) 100 ml
D) 6 ml
  • 7. Eyðufyllingar. Skrifaðu orðið sem vantar í kassann. Massi er mælikvarði á ??? hlutar
  • 8. Eðlismassi vatns er________g/cm3
  • 9. Í daglegu tali notum við ______________________ hitakvarðann en í USA er ___________________ kvarðinn aðallega notaður en hitakvarðinn sem er notaður í vísindum heitir __________________.
  • 10. Satt og ósatt. Millilítri og rúmmillimetri er það sama.
A) Satt
B) Ósatt
  • 11. Í einum rúmmetra eru 100 lítrar
A) Satt
B) Ósatt
  • 12. Massi er ekki sama og þyngd
A) Satt
B) Ósatt
  • 13. Járnkubbur er 2 cm á kant. Hver er massi hans ef eðlismassi járns er 7,86 g/cm3 ?
  • 14. Hver er talinn vera frumkvöðull nútíma eðlisfræði og hvers vegna?
  • 15. Ert þú vísindamaður? (Hér verður þú að rökstyðja svar þitt)
  • 16. Eðlismassi járns er breytilegur
A) Ósatt
B) Satt
Created with That Quiz — a math test site for students of all grade levels.