- 1. Erfðaupplýingar berast þegar DNA sameindin býr til
A) prótín úr sjálfri sér B) algengar DNA sameindir C) afrit af sjálfri sér
- 2. Nýjar DNA sameindir eru undnar upp í
A) samningunum B) litrófinu C) litningunum
- 3. Þegar tvær nákvæmlega eins frumur myndast kallast það
A) rýriskipting B) jafnskipting
- 4. Í hverri frumu mannslíkamans eru
A) 23 litningar B) 46 litningar
- 5. Kynlitningarnir eru í litningapari númer
A) 46 B) 27 C) 23
- 6. Kynfrumur okkar (egg og sáðfrumur) hafa
A) 23 litninga B) 46 litninga
- 7. Kynfrumur verða til við frumuskiptingu sem kallast
A) rýriskipting B) jafnskipting
A) Gljúfrárjöfull B) Djók. C) Okjökull D) okfruma
- 9. Frumur konu innihalda eitt par kynlitninga sem er
A) XX B) XY
- 10. Frumur karla innihalda eitt par kynlitninga sem er
- 11. Á hve marga vegu getur geta litnigar karls og konu raðast saman þegar barn verður til?
A) 64 000 000 000 000 B) 64 000 000 C) 64 000 000 000
|