Lota 2, verkefni 1 hringurinn
  • 1. Hringur er 360°(360 gráður).
  • 2. hvað er 1/12 úr hring margar gráður?
A) 60°
B) 30
C) 12°
D) 100°
  • 3. hvað er u 3/9 úr hring margar gráður ?
A) 120°
B) 240°
C) 40°
D) 80°
  • 4. hvað er 1/4 úr hring margar gráður?
A) 85°
B) 40°
C) 180°
D) 90°
  • 5. Hvað er 1/8 úr hring margar gráður?
A) 55°
B) 45°
C) 90°
D) 50°
  • 6. hvað er u 5/20 úr hring margar gráður
A) 36°
B) 90°
C) °180°
D) 18°
  • 7. Nauðsynlegt að kunna - ummál hrings er þvermál sinnum pi (þ *pi) og pi er um það bil 3,14
  • 8. Radíus hrings er þvermál deilt með tveimur (þ/2)
  • 9. Hvert er ummál hrings með þvermál 3? ath notið námundun pi sem er 3,14
A) 18,84cm.
B) 10cm.
C) 6cm.
D) 9,42 cm.
  • 10. Þvermál hrings er 11cm. Hvert er ummál hans?
A) 6,28cm.
B) 12,56cm.
C) 12cm,
D) 25cm.
  • 11. Þvermál hrings er 12 cm. hvert er ummál hans? Notaðu námundun pi 3,14 þegar þú reiknar ummálið. Alltaf hafa tvo aukastafi nema annað sé tekið fram.
A) 38,75cm.
B) 37,68 cm.
C) 38cm.
D) 37,7cm.
  • 12. Þvermál hrings er 11cm. Hvert er ummál hans?
A) 35,5cm.
B) 35cm.
C) 40cm.
D) 34,54cm.
  • 13. Flatarmál hrings er r2 (radius i öðru veldi) sinnum pi.
  • 14. Reiknaðu flatarmál hrings með radíus 2,5?
A) 22,1cm2
B) 43,175cm2
C) 135,57cm2
D) 86,3cm2
  • 15. Reiknaðu 100
A) 10
B) 1
C) 0
D) 100
  • 16. Hornasumma þríhyrnings er alltaf 180°. Þríhyrningur hefur þrjú horn. Hæð í þríhyrningi er alltaf  hornrétt lína frá einu horni niður á  grunnlínu.
  • 17. Tvö horn í þríhyrningi eru samtals 120° hvað er þriðja hornið stórt?
A) 180°
B) 90°
C) 60°
D) 360°
  • 18. Hvað er eru horn jafnarma þríhyrnings stór?
  • 19. Hvað er eru horn jafnarma þríhyrnings stór?
A) 90°
B) 75°
C) 30°
D) 60°
Students who took this test also took :

Created with That Quiz — where test making and test taking are made easy for math and other subject areas.